Fara í efni

„THANKSGIVING“ kvöldverður á Midgard

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 28 nóvember
Hvar
Midgard Base Camp & Restaurant, Hvolsvöllur
Klukkan
18:00-22:00

„THANKSGIVING“ kvöldverður á Midgard

Langar þig að prófa eitthvað nýtt í ár í staðinn fyrir hefðbundið jólahlaðborð? Þakkargjörðar-kvöldverður Midgard hefur verið mjög vinsæll síðustu ár og auðvitað ætlum við að endurtaka leikinn í ár. Yndislegu kokkarnir okkar munu sjá til þess að þetta verði alvöru Þakkargjörðarmáltíð með safaríkum kalkún og girnilegu meðlæti. Hægt er að bóka einungis kvöldverðinn eða kvöldverð og gistingu. Tilvalin skemmtun fyrir fyrirtæki eða vinahópa í staðinn fyrir jólahlaðborð. Fyrir stærri hópa getum við opnað aðrar dagsetningar. Við getum einnig boðið upp á afþreyingu yfir daginn eða komið með hugmyndir að stöðum til að skoða yfir daginn svo úr verði helgarferð.

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll