Fara í efni

SVEITALÍF 2 - Selfoss

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 29 júlí
Hvar
Hótel Selfoss
Klukkan
21:00-23:00

SVEITALÍF 2 - Selfoss

Þeir eru heimsfrægir á landsbyggðinni og eiga met í að vera í öðru sæti í öllum keppnum sem þeir taka þátt í. Saman eru þeir hinsvegar á toppnum og hafa aldrei verið betri. Vinirnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen tilheyra ýmsum minnihlutahópum en þegar kemur að því að skemmta fólki þá kunna þeir sitt fag. Eftir afar vel heppnaða tónleikaferð um landið sumarið 2020 eru þeir mættir aftur á húsbílnum og þeysast um landið með hljóðfærin og góða skapið í farteskinu. Hér er á ferðinni skemmtun sem enginn má láta framhjá sér fara á ferð um landið í sumar. Það verður dansað, sungið og hlegið. Svo einfalt er það.

Fylgstu með undirbúningi og ferðalaginu á instagram þeirra:
Friðrik: @fromarinn
Jógvan: @jogvan

4.999 kr

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll