Fara í efni

Sumarfagnaður í Skaftafelli

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 30 júní
Hvar
Skaftafell
Klukkan
14:00-16:00

Sumarfagnaður í Skaftafelli

Vatnajökulsþjóðgarður býður til sumarfagnaðar í Skaftafelli, miðvikudaginn 30. júní, klukkan 14:00.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mun staðfesta stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Breiðamerkursand og kynna fyrirhugaða stækkun á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.

Öræfakórinn mun flytja nokkur lög og kaffiveitingar verða í boði.
 
Hlökkum til að sjá þig! Sjáumst í Skaftafelli.

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll