Fara í efni

Njála í myndum - sýning

Til baka í viðburði
Hvenær
30. júlí - 13. ágúst
Hvar
Lambey, Rangárþing eystra, Southern Region, 861, Iceland
Klukkan
10:00-18:00

Njála í myndum - sýning

Sýndar eru 150 teikningar sem eru lýsingar á atburðum úr Njáls sögu.
Frumkvæði að verkinu átti eigandi Sagnavefsins/brennunjalssaga.is.

Höfundur og eigandi verkanna, Þórhildur Jónsdóttir (f.1952), er frá Lambey. Hún útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1972 og hefur síðan starfað sem grafískur hönnuður/teiknari.


Opnunartími: Sýningin er opin daglega frá kl. 10:00 til 18.00.

Staðsetning: Gallerí Lambey, Fljótshlíð, 861 Hvolsvöllur

Sýningin er styrkt af SASS, Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga

Aðrir viðburðir