Fara í efni

Mýrdalshlaupið

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 21 maí
Hvar
Vík
Klukkan
12:00-20:00

Mýrdalshlaupið

Mýrdalshlaupið, skemmtilegt og krefjandi utanvegahlaup í mikilli náttúrufegurð, verður haldið í níunda sinn laugardaginn 21. maí 2022.

Vegalengdir

Boðið verður upp á þrjár vegalengdir; 21 km með 1000 m hækkun og tæpa 10 km með 400 m hækkun. Þá er einnig boðið upp á 3 km skemmtiskokk.

  • 21 km - 1000 hæðarmetrar - Ræst kl. 12:00 - Viðurkennd ITRA braut sem gefur 1 punkt
  • 10 km - 400 hæðarmetrar - Ræst kl. 12:00
  • 3 km skemmtiskokk - Ræst kl. 12:15

Nánar upplýsingar hér: https://hlaup.is/vidburdir/myrdalshlaupid-21-05-2022/

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll