Fara í efni

Lokatónleikar: KIMI tríó, Þóranna og Gunnar

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 12 júlí
Hvar
Skálholt Cathedral, Iceland, Skálholt
Klukkan
17:00-18:00

Lokatónleikar: KIMI tríó, Þóranna og Gunnar

Á lokatónleikum Sumartónleika í Skálholti 2020 fáum við að heyra ný verk staðartónskáldanna Þórönnu Björnsdóttur og Gunnars Karels Mássonar. Þau hafa dvalið í Skálholti og samið verk sem tengjast staðnum með einum eða öðrum hætti. Verkin voru samin fyrir KIMA tríó og munu þau vinna náið saman í aðdraganda tónleikanna. Hægt er að lesa meira um staðartónskáldin og KIMA tríó á heimasíðu okkar http://www.sumartonleikar.is/

Ókeypis

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll