Fara í efni

Listagjáin | Gunnar Gränz

Til baka í viðburði
Hvenær
1. október - 1. nóvember
Hvar
Klukkan

Listagjáin | Gunnar Gränz

Gunnar er fæddur í Vestmannaeyjum 1932 en flutti á Selfoss árið 1942 og hefur búið þar alla tíð síðan. Gunnar hefur aldrei gengið í listaskóla en lítur á sig sem alþýðulistamann sem lært hefur í skóla lífsins og sótt menntun til íslenskrar náttúru og annarra listamanna í landinu. Gunnar málar sér til ánægju og hefur haldið fjölda sýninga, bæði einn og með öðrum listamönnum, einnig var hann þátttakandi í Imago Mundi verkefninu, Iceland / Boiling Ice.

Gunnar hlaut Menningarviðurkenningu Sveitarfélags Árborgar árið 2016.
Sýningin er opin á afgreiðslutíma bókasafnsins.

Allir hjartanlega velkomnir!

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll