Fara í efni

Leikfélag Selfoss sýnir Beint í æð!

Til baka í viðburði
Hvenær
29. október - 4. desember
Hvar
Litla leikhúsið við Sigtún Selfossi
Klukkan
20:00-22:00

Leikfélag Selfoss sýnir Beint í æð!

Loksins erum við farin af stað aftur hjá Leikfélag Selfoss ❤
Nú ætlum við að hlæja hátt og mikið saman!
Spennan magnast því við frumsýnum Beint í æð! föstudaginn 29. okt. Við bjóðum upp á þá nýjung í ár að fólk getur verslað sér miða í gegnum netið inni á heimasíðunni okkar. Við hvetjum fólk því til þess að prufa þessa leið

2500

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll