Fara í efni

Haderslev Domkirkes Pigekor: Nordic for Equal Voices

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 6 júlí
Hvar
Skálholt Cathedral, Skálholt, Bláskógabyggð, Southern Region, 806, Iceland
Klukkan
20:00-21:00

Haderslev Domkirkes Pigekor: Nordic for Equal Voices

Danski stúlknakórinn Haderslev Domkirkes Pigekor syngur verk eftir norræn tónskáld. Kórinn sýnir breidd stúlknakórs sem hljóðfæris með fjölbreyttum verkum frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Öll verk tónleikanna voru samin síðustu þrjátíu ár fyrir utan meistaraverkið Missa brevis eftir Benjamin Brittens frá árinu 1959.

Frjáls framlög

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll