Fara í efni

Hacking Hekla 2020

Til baka í viðburði
Hvenær
16.-18. október
Hvar
Midgard Base Camp & Restaurant, Hvolsvöllur
Klukkan

Hacking Hekla 2020

Hacking Hekla er fyrsta lausnamót sem ferðast hringinn í kringum landið. Um er að ræða maraþon sem gengur út á að “hakka” þær áskoranir sem strjábýl svæði búa við.
Ertu með nýstárlega hugmynd til þess að „uppfæra“ landsbyggðina? Skráðu þig þá í Hacking Hekla og taktu þátt í skemmtilegu tilraunaverkefni á Suðurlandi.
Allar upplýsingar og skráning hér:
http://www.sass.is/hackathon/
Markmið lausnamótsins er að þróa stafrænar lausnir á staðbundnum vandamálum landsbyggðarinnar.
Þú getur skráð þig með eða án hugmyndar og einnig í teymi eða ekki.
Allir þátttakendur sjá sjálfir um að bóka sér gistingu, hvort sem er á
Midgard Base Camp
eða öðrum gististöðum sem henta.
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Midgard Base Camp standa fyrir viðburðinum í samstarfi við:
Íslandsbanki og Atvinnuvegaráðuneyti: Iðnaður / viðskipti / ferðaþjónusta / orka

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll