Fara í efni

Grímsævintýrin á Borg

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 7 ágúst
Hvar
Klukkan
13:00-16:30

Grímsævintýrin á Borg

Hin árlegu Grímsævintýri verður á Borg 7. ágúst 2021.
Að vanda verður þétt og skemmtileg dagskrá. Tombólan fræga verður á sínum stað. Markaður með handverki og mat sem dæmi verður í og við íþróttahúsið.
Dagskráin er á milli 13.00 - 17.00.

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla aldurshópa
 
Grímsævintýrin hafa verið haldin frá árinu 2010 hátíðin varð til í kringum árlegu tombóluna sem Kvenfélag Grímsneshrepps hefur haldið árlega frá árinu 1926 þar sem allur ágóðinn af henni hefur farið í góð málefni.
Tilvalið er að mæta með fjölskylduna á Borg laugardaginn 7. ágúst. Það er alltaf jafn spennandi að kíkja í vinningapokann á tombólunni - engin núll.
Aðgangur ókeypis.

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll