Fara í efni

Fjölskyldutónleikar: Bachelsi

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 12 júlí
Hvar
Skálholt Cathedral, Iceland, Skálholt
Klukkan
14:00-15:00

Fjölskyldutónleikar: Bachelsi

Á Sumartónleikum í Skálholti verður boðið upp á tvenna fjölskyldutónleika. Þangað bjóðum við börn á öllum aldri velkomin ásamt fjölskyldum þeirra og vinum. Það gleður okkur að segja ykkur frá því að fiðludúettinn Bachelsi spilar á seinni fjölskyldutónleikunum okkar þann 12. júlí. Bachelsi er skipað þeim Ingibjörgu Ástu og Sólrúnu Ylfu. Þær ætla að deila með okkur sögu Jóhanns Sebastians Bach og Önnu Magdalenu Bach og flytja

bæði þekkt verk auk minna þekktra gersema eftir þau.  Hægt er að lesa meira um Bachelsi og dagskrá þeirra hér http://www.sumartonleikar.is/

Ókeypis

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll