Fara í efni

Reykjanes Volcano Ultra - utanvegahlaup

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 4 júlí
Hvar
Paddy's Beach Pub, Hafnargata, Keflavík
Klukkan
09:00-17:00

Reykjanes Volcano Ultra - utanvegahlaup

America to Europe - Reykjanes Volcano Ultra (Goshlaupið) er spennandi valkostur fyrir utanvegahlaupara, skemmtiskokkara og náttúruunnendur. Skemmtilegur viðburður sem ætlaður er að gera Reykjanesinu og Suðurnesjum hærra undir höfði hjá hlaupurum og náttúruunnendum. Reykjanesið er falinn fjársjóður sem allt of margir útlendingar sem innlendir aka framhjá án þess að átta sig á ótal gimsteinum þarna.

Tímasetning

Upphaf og endamark allra hlaupanna verður fyrir utan veitingastaðinn Salthúsið í Grindavík.

  • 100 km hlaupið hefst á miðnætti laugardagskvöldið 3. júlí
  • 50 km hlaupið hefst kl. 9.00 á sunnudagsmorgni 4. júlí
  • 30 km hlaupið hefst kl. 10.00 á sunnudagsmorgni 4. júlí
  • 10 km hlaupið hefst kl. 11.00 á sunnudagsmorgni 4. júlí

 

10 km og 30 km leiðirnar eru tilvalin æfingahlaup fyrir Laugaveginn.

Skráningargjöld
Vegalengd/Verð til 31. des til 1. mars til 1. maí til 3. júlí
100 km 15.900 20.900 22.900 24.900
50 km 10.900 15.900 17.900 19.900
30 km 5.900 6.900 7.900 9.900
10 km 3.200 3.900 4.200 4.900

 

Skráðir þátttakendur fá nánari upplýsingar sendar.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Svanur Már hjá 3N: svanur4315@gmail.com

 

 

Aðrir viðburðir