Fara í efni

Sumartónar í Hvalsneskirkju - Sönglög úr öllum áttum

Til baka í viðburði
Hvenær
þriðjudagur, 12 júlí
Hvar
Hvalsneskirkja, Suðurnesjabær
Klukkan
19:30-21:00

Sumartónar í Hvalsneskirkju - Sönglög úr öllum áttum

Bjarni Thor Kristinsson sönvari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari, spila og syngja fyrir gesti fjöbreytta dagskrá með sönglögum úr öllum áttum.

Nánari upplýsingar inn á Facebooksíðu Sumartóna í Hvalsneskirkju.

Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð í Hvalsneskirkju í sumar.

Miðaverð er kr. 2.500 - Frítt fyrir 18 ára og yngri

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær