Sumartónar í Hvalsneskirkju - Kvöldstund með klarinettum
Grímur Helgason og Kristín Þóra Pétursdóttir skipa þennan klarinettudúett og spila fyrir gesti m.a. lög eftir Mozart til okkar tíma.
Nánari upplýsingar inn á Facebooksíðu Sumartóna í Hvalsneskirkju.
Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð í Hvalsneskirkju í sumar.
Miðaverð er kr. 2.500 - frítt fyrir 18 ára og yngri