Fara í efni

Sporbaugur/Ellipse

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 28 maí
Hvar
Klukkan
00:01

Sporbaugur/Ellipse

Sporbaugur er einkasýning Gabríelu Kristínar Friðriksdóttur og Björn Roth. Gabríela Friðriksdóttir og Björn Roth eru bæði vel þekktir listamenn sem hafa vel þekkt og afar persónulegt tungumál í listsköpun sinni. Ein kynslóð listamanna skilur þau að en á sama tíma tilheyra verk þeirra sömu fjölskyldu. Myndheimur beggja hefur yfir sér framúrstefnulegt ævintýralegt yfirbragð, þar sem súrrealísk túlkun á umhverfi mannsins er alltaf til staðar, þó með ólíkum hætti sé. Opnunin er opinn viðburður, þar sem Listasafn Reykjanesbæjar býður alla velkomna.

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær