Fara í efni

Söngnámskeið Bertu í Grindavík

Til baka í viðburði
Hvenær
16.-20. ágúst
Hvar
Kvikan
Klukkan

Söngnámskeið Bertu í Grindavík

Berta Dröfn Ómarsdóttir býður börnum í 2.-7. bekk upp á söngnámskeið líkt og undanfarin ár. Farið verður yfir undirstöðuatriði í söngtækni og framkomu. Allir nemendur fá hljóðupptöku af sér syngja auk þess að fá tækifæri til að koma fram á lokatónleikum.

Kennt verður í fámennum hópum í 50 mínútur á dag. Skráning fer fram gegnum netfangið berta@berta.is.

 

7.500 Kr

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær