Fara í efni

Safnahelgi á Suðurnesjum

Til baka í viðburði
Hvenær
16.-17. október
Hvar
Klukkan

Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgin á Suðurnesjum verður haldin 16. og 17. október á Suðurnesjum. Tilvalið er að gera sér dagamun og kíkja á hvað er í boði, en frítt verður á öll söfn sem taka þátt í Safnahelginni! 

Það er fjölbreytt dagskrá í boði á Safnahelgi Suðurnesja allt frá tónleikum til listasýininga og ættu því allir að geta fundið sér eitthvern viðburð við hæfi!

Hægt er að skoða dagskránna á www.safnahelgi.is

Frítt

Aðrir viðburðir