Fara í efni

R.H.B - Útgáfutónleikar.

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 5 september
Hvar
Hjallavegur 2
Klukkan
20:00-22:00

R.H.B - Útgáfutónleikar.

R.H.B - Útgáfutónleikar.

Hljómsveitin R.H.B. (Rolf Hausbentner Band) vinnur nú að sinni fyrstu heilu plötu. Platan hefur vinnuheitið Out of reach og er fyrirhugað að hún komi út í ágúst. Til þess að fagna þeim áfanga er því blásið til útgáfutónleika í Bergi í Hljómahöll fimmtudaginn 5. september.

Hljómsveitin hefur áður gefið út 5 lög og fengið spilun bæði á Rás 2 og X-inu. Lagið Set me free, sem hljómsveitin gaf út ásamt Fríðu Dís árið 2021, sat m.a. nokkrar vikur á vinsældarlista Rásar 2. Lagið Touch Our Ground, sem kom út í fyrra, var á lista Rásar 2 yfir bestu rokklög ársins 2023.

Hljómsveitina skipa:

Pálmar Guðmundsson: Bassi, gítar.
Smári Guðmundsson: Gítar.
Ólafur Þór Ólafsson: Gítar.
Hlynur Þór Valsson: Söngur.
Ólafur Ingólfsson: Trommur.

Hægt er að skoða hljómsveitina betur á samfélagsmiðlum: https://linktr.ee/rolfhausbentnerband

3000

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær