Fara í efni

Nýárstónleikar - Gala 2022

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 2 janúar
Hvar
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Klukkan
17:30

Nýárstónleikar - Gala 2022

Sunnudagur
2. janúar kl.17:30
Ytri-Njarðvíkurkirkju í Reykjanesbæ
Þetta er hátíðardagskrá með fjölbreyttum lögum úr þekktum óperum, söngleikjum, dægurlögum og flr.


Flytjendur:
Alexandra Chernyshova - sópran
Rúnar Þór Guðmundsson - tenór
Helgi Hannesson - pianó
Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar - gestir tónleikana


Hér er myndband eftir Jón R. Hilmarsson með laginu „Time to say goodbye” sem var gert fyrir Nýárstónleikar 2021 úr kirkjum á Suðurnesjum - https://youtu.be/Pnv3AkhcJ8c

Það er magnað að finna krafta í gegnum tónlistina eins og með klassíska laginu „Time to say goodbye” eftir Francesco Sartori í flutningi óperusöngvaranna Alexöndru Chernyshovu og Rúnars Þórs Guðmundssonar. Báðir þessir söngvarar eru búsettir í Reykjanesbæ og hafa staðið fyrir nýjárstónleikum undanfarin fjögur ár. Njótið.

Tónleikarnir eru styrktir af Menningaráði Reykjanesbæjar.

Þeir sem vilja upplifa ógleymanlega alþjóðlega tónlistarveislu með frábærum flytjendum í byrjun árs í Reykjanesbæ verið hjartanlega velkomin í Ytri-Njarðvíkurkju þann 2.janúar kl.17:30. Tryggið ykkur miða. Miðasala er á tix.is og við inngang.

 

3500 ISK

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær