Fara í efni

Safnahelgi á Suðurnesjum

Til baka í viðburði
Hvenær
18.-19. mars
Hvar
All municipalities
Klukkan
10:00-18:00

Safnahelgi á Suðurnesjum

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram í 12. sinn, helgina 18. og 19. mars n.k.

Fjöldi safna og sýninga opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi, með nýjum sýningum, tónlist og öðrum uppákomum. 

Fylgist með dagskrá inn á safnahelgi.is.

Ókeypis inn á söfn og sýningar sem taka þátt

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær