Fara í efni

Ljósanótt í Reykjanesbæ

Til baka í viðburði
Hvenær
1.- 4. september
Hvar
Reykjanesbær, Southern Peninsula, Iceland
Klukkan
12:00-18:00

Ljósanótt í Reykjanesbæ

Hin árlega Ljósanótt verður haldinn að nýju 1. - 4. september 2022.

Áhersla er jafnan lögð á fjölbreyttar uppákomur frá fimmtudegi til sunnudags og hámarki nær hátíðin á laugardagskvöldi með stórtónleikum á útisviði, lýsingu Bergsins og glæsilegri flugeldasýningu.

Menningaráhersla er aðalsmerki hátíðarinnar og hafa tónlist og myndlist jafnan verið þar í fararbroddi.

Við tökum vel á móti hugmyndum og athugasemdum á netfanginu ljosanott@ljosanott.is

Nánari upplýsingar um hátíðina og viðburði má finna inn á ljosanott.is

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær