Fara í efni

Leiklistarnámskeið í Kvikunni

Til baka í viðburði
Hvenær
9.-13. ágúst
Hvar
Kvikan
Klukkan

Leiklistarnámskeið í Kvikunni

9.-13. ágúst
Skapandi leiklistarnámskeið þar sem lögð er áhersla á ímyndurnarafl, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðið verður fært út ef veður leyfir.

Námskeiðið er ætlað nemendum í 3.-7. bekk. Námskeiðið fyrir 3. og 4. bekk er milli kl. 9:00 og 12:00 og 5.-7. bekk milli kl. 13:00 og 16:00. Námskeiðsgjald er 7.500 kr. Skráning fer fram gegnum netfangið kvikan@grindavik.is. Leiðbeinandi er Unnur Guðrún Þórarinsdóttir.

 

7.500 Kr

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær