Fara í efni

Hugarflugsins fley

Til baka í viðburði
Hvenær
29. apríl - 29. maí
Hvar
Klukkan

Hugarflugsins fley

Á síðustu vikum fékk Byggðasafn Reykjanesbæjar heimsókn frá 1. og 2. bekk Myllubakkaskóla. Nemendurnir skoðuðu sýninguna Fast þeir sóttu sjóinn og fengu innblástur af bátalíkönum Gríms Karlssonar. Í kjölfarið fengu nemendurnir tækifæri til að smíða sína eigin báta og skreyta. Bátarnir verða til sýnis á BAUNinni í Bryggjuhúsinu. Það má með sanni segja að hugmyndaflug nemenda hafi fengi að ráða ferðinni og útkoman er stórskemmtileg. Verið öll velkomin á sýninguna!

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær