Fara í efni

Foreldramorgunn: skyndihjálp

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 19 maí
Hvar
Bókasafn Reykjanesbæjar
Klukkan
11:00-12:00

Foreldramorgunn: skyndihjálp

Fimmtudaginn 19. maí klukkan 11.00 verður Foreldramorgunn í Bókasafni Reykjanesbæjar. Að þessu sinni verður boðið upp á skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða krossins. Námskeiðið miðar að ummönnun ungra barna og hvernig skal bregðast við ef slys ber að höndum. Guðrún Ösp frá Rauða krossinum verður með erindið. Hvar: Miðjan í bókasafninu Foreldrar hjartanlega velkomnir með krílin og erindið er ókeypis.
Ókeypis

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær