Fara í efni

Vetrarhátíð við Mývatn

Til baka í viðburði
Hvenær
5.-14. mars
Hvar
Mývatn
Klukkan
16:30-18:00

Vetrarhátíð við Mývatn

Vetrarhátíð við Mývatn er einstakur viðburður á landsvísu þar sem fjölbreyttar hefðbundnar og óhefðbundnar vetraríþróttir eru stundaðar úti í náttúrunni. Við hvetjum alla gesti til að heimsækja Mývatn og nágrenni og njóta þess sem náttúran hefur upp á að bjóða dagana 5.-14. mars 2021! 

Það eru frábær tilboð í gistingu, bað og vélsleðaferðir á meðan hátíðin stendur yfir. Gönguskíðaspor verða víðsvegar um svæðið og skíðalyftan í Kröflu opin svo lengi sem að veður og færð leyfir. 

Við minnum gesti á að virða fjöldatakmarkanir, sóttvarnir og tveggja metra regluna!

Aðrir viðburðir

18. jún

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Sauðárkrókur
24. jún

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri