Fara í efni

Mývatns maraþon

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 15 ágúst
Hvar
Klukkan
10:00-16:00

Mývatns maraþon

Hlaupin í ár verða með sama sniði og áður:

42 km - Hefst kl 10:00

21 km - Hefst kl 12:00

10 km - Hefst kl 13:00
3km skemmtiskokk - Hefst kl 13:00

Innifalið í þátttökugjaldi í hlaupum laugardaginn15. ágúst er aðgangur í Jarðböðin og hlaupabolur. Einnig verða veitt sérstök útdráttarverðlaun. Athugið að tímamörk í heilmaraþonhlaupinu eru 6 klukkustundir.  

Brautin

Flatur hringur kringum Mývatn, sem er þekkt fyrir náttúrulega fegurð, yfirborð vegarins er malbikað. 

Yfir helgina verður einnig fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna frá föstudegi - sunnudags. Fleiri viðburðir, hlaup og skemmtigöngur, verða tilkynntir síðar.

Aðrir viðburðir

18. jún

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Sauðárkrókur
24. jún

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri