Fara í efni

Gong-sigling á seglskútu

Til baka í viðburði
Hvenær
25. júní - 13. ágúst
Hvar
húsavík
Klukkan

Gong-sigling á seglskútu

Komið og njótið heilandi tóna gongsins með okkur í endurnærandi siglingu um Skjálfanda. 

Jógakennararnir Huld Hafliðadóttir frá Spirit North og Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir frá Ómi Gong & Yogasetri leiða ferðina og spila báðar á gong í einstöku umhverfi umkringdar náttúru- og dýralífi.

Brottfarir í sumar:

  • 25. júní kl. 19:30
  • 13. júlí kl. 19:30
  • 20. júlí kl. 19:30
  • 13. ágúst kl. 19:30

Lengd ferðar:

  • 3 klukkustundir

Innifalið:

  • Heitt kakó og kanilsnúður á heimsiglingunni
  • Full leiðsögn
  • Hlýir heilgallar og regnkápur ef þarf

Verð:

  • 8.900 kr. fullorðnir
  • 6.900 kr. 7-15 ára
8.900 kr & 6.900

Aðrir viðburðir

18. jún

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Sauðárkrókur
24. jún

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri