Fara í efni

Ævintýrahátíð á Reykjum

Til baka í viðburði
Hvenær
14.-16. ágúst
Hvar
Reykjaskóli #2
Klukkan
17:00-12:00

Ævintýrahátíð á Reykjum

Ævintýrahátíðin fór fyrst af stað á Bíldudal og var haldin þar þrjú ár í röð. Tvisvar var hátíðin haldin á Akranesi en nú í fyrsta sinn á Reykjaskóla. 

Innifalið í verði eru gisting, fimm máltíðir, skemmtidagskrá og fyrirlestrar. 

27000

Aðrir viðburðir

18. jún

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Sauðárkrókur
24. jún

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri