Fara í efni

FlyOver Canada sýnd í FlyOver Iceland

Til baka í viðburði
Hvenær
21.-30. september
Hvar
Fiskislóð 43, Reykjavík, Iceland
Klukkan
12:00-19:00

FlyOver Canada sýnd í FlyOver Iceland

Komdu í æsispennandi ferðalag! Þú svífur yfir villtar ár, stórbrotna fjallgarða og ævaforn víðerni, án þess að yfirgefa Reykjavík. Sjáðu fegurð Kanada í einstöku sýndarflugi. Sætin hreyfast með myndinni og vindur, ilmur og úði gerir upplifunina umlykjandi. Skapaðu skemmtilegar minningar og sjáðu nýja staði í þessari ótrúlegu upplifun.

 

Hægt er að kaupa stakan miða á FlyOver Canada eða tvöfaldan miða og svífa yfir bæði Ísland og Kanada.

4.490

Aðrir viðburðir