Fara í efni

Falleg í Framan

Til baka í viðburði
Hvenær
2.-30. júní
Hvar
Skriðuklaustur, Gunnarshús, Fljótsdalshreppur, Eastern Region, 701, Iceland
Klukkan
15:00-18:00

Falleg í Framan

Falleg í framan, ný myndlista- og stuttmynda sýning opnar í Gallerí Klaustur fimmtudaginn 2.júní klukkan 15:00. Sýninginn stendur til 30.júní og er opin alla daga 10-18 á opnunartíma Skriðuklausturs.

Sýningin Falleg í framan er þverfaglegt listrænt samstarf Tinnu Þorvalds Önnudóttur myndhöfundar og Bertu Drafnar Ómarsdóttur sópransöngkonu.

Á sýningunni er blandað saman málverkum Tinnu sem einkennast af björtum litum, skýrum stón og frásagnargleði. Og svo stuttmynd Bertu, heimildarsöfnun um túlkun þar sem fylgst er með Tinnu skapa málverk, innblásnu af ljóðaflokki í flutningi Bertu og Svans Vilbergssonar gítarleikara.

Berta og Tinna hafa báðar dvalið í gestaíbúðinni á Skriðuklaustri, í sitthvoru lagi, og unnið að list sinni.

Tinna Þorvalds Önnudóttir er myndhöfundur auk þess að vera leik- og söngkona.

Berta Dröfn Ómarsdóttir er söngkona, kórstóri og konan á bak við stuttmyndina Falleg í framan.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað