Fara í efni

Tónlistarstund IV - Les Itinérantes

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 25 júlí
Hvar
Vallaneskirkja
Klukkan
20:00-21:00

Tónlistarstund IV - Les Itinérantes

Söngkonurnar sinna tónlist frá ýmsum tímabilum og fjölda stíltegunda og syngja á fjölda tungumála og færa þannig áheyrendum ferðalag um tíma og rúm.
Manon Cousin, Pauline Langlois de Swarte og Elodie Pont hafa með samstarfi sínu fundið einstakan og litríkan hljóm og leggja áherslu á fjölbreytt efnisval og flutning.
Kaffihúsið Asparhúsið í Vallanesi er opið fram að tónleikum.
Tónleikaröðin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands, Tónlistarsjóði, Múlaþingi, Vök og Héraðsprenti.
Aðgangur er ókeypis
0 kr.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað