Fara í efni

Sumar í Havarí 2020

Til baka í viðburði
Hvenær
13. júní - 26. júlí
Hvar
Havarí
Klukkan

Sumar í Havarí 2020

Með sól í hjarta um veröld bjarta við tilkynnum:

SUMAR Í HAVARÍ 2020

---13. júní---
Havarí opnar með ljósmyndasýningu:
Rut Sigurðardóttir, Lilja Birgisdóttir, Stephan Stephensen, Kormákur Máni Hafsteinsson, Ingvar Högni Ragnarsson.

---17. júní---
Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn

---4. júlí---
Hipsumhaps

---15. júlí---
Ásgeir

---25. júlí---
FM Belfast

---26. júlí---
Góss


Viðburðir hefjast kl 20.00 og standa til 23.00

20 ára aldurstakmark nema í fylgd með fullorðnum.

Takmarkaður fjöldi aðgöngumiða

Miðasala hefst innan skamms.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Reiknum fastlega með að sjá ykkur í dúndurstuði í taumlausri sveitasælu!

Berglind & Svavar
Havarí - Karlsstöðum - 766 Djúpavogi
Gisting - Veitingar - Tónleikar

Aðrir viðburðir