Fara í efni

Sjana syngur strákana

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 21 júlí
Hvar
Seyðisfjarðarkirkja
Klukkan
20:30

Sjana syngur strákana

Sjana syngur strákana
21. júlí kl. 20:30 í Seyðisfjarðarkirkju
Miðaverð: 3.000 kr. (2.000 kr. fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja)

Söngkonan Kristjana Stefáns leggur land undir fót í sumar og heimsækja nokkra skemmtilega tónleikastaði ásamt gítarleikaranum Ómari Guðjónssyni og kontrabassaleikaranum Þorgrími Jónssyni.

Þau ætla að bjóða uppá fjölbreytta dagskrá þar sem þau flytja í létt jözzuðum búningi lög frá ma. Bubba Morthens, Björgvini Halldórs, KK, Hauki Morthens, Ragga Bjarna, Vilhjálmi Vilhjálms, Valgeiri Guðjóns, Gunnari Þórðar og fleirum.

Tónleikarnir hefjast kl 20.30 og er aðgangseyrir er 3000.kr (2000 fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja). Við bendum á spennandi tilboð sem finna má í Austurlands appinu – 20% afsláttur fyrir notendur appsins.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað