Fara í efni

Óskalagatónleikar

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 2 ágúst
Hvar
Valaskjálf
Klukkan

Óskalagatónleikar

Óskar Pétursson og Eyþór Ingi Jónsson syngja og spila óskalög tónleikagesta í Valaskjálf. Þessa tónleika hafa þeir haldið á föstudagskvöldi um verslunarmannahelgi á Akureyri í mörg ár við frábærar undirtektir bæjarbúa og gesta.

Tónleikagestir fá lagalista með nokkur hundruð lögum og biðja um óskalög á staðnum.

Nánari upplýsingar hér.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað