Fara í efni

Nordic Viola - Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 6 júlí
Hvar
Bláa kirkjan
Klukkan

Nordic Viola - Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar

Skoski víóluleikarinn Katherine Wren stofnaði Nordic Viola eða „Víóla í norðri“ árið 2016 ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur, organista og píanóleikara. Þær hafa komið fram víða á síðustu árum en listsköpun þeirra snýst um að finna og flytja tónlist frá Íslandi, Grænlandi og eyjunum norðan við Skotland og styrkja þannig tengingar og upplifanir okkar sem búum hér við Norður-Atlantshafið.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað