Fara í efni

Langur fimmtudagur í Sláturhúsinu

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 31 október
Hvar
Klukkan
14:00

Langur fimmtudagur í Sláturhúsinu

Í tilefni af Dögum myrkurs ætlum við að hafa opið fram á kvöld fimmtudaginn 31.okt. Sýningarnar verða opnar til kl 21:00 og kl 20:00 flytur Rafal Kolacki hljóðverk sem byggir á upptökum í umhverfi okkar. Öll velkomin, enginn aðgangseyrir, heitt á könnunni og föndurhorn
To celebrate "Dagar myrkurs" we have longer opening hours in Slaturhusid on Thursday the 31st of October. Exhibitions are open until 21:00 and at 20:00 our artist in residency, Rafal Kolacki, invites you to listen to and experience his soundscape recordings from our surroundings. All welcome, free entrance and creativity corner for kid

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað