Fara í efni

Jonni og Jitka - Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 13 júlí
Hvar
Bláa kirkjan
Klukkan

Jonni og Jitka - Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar

Jonni og Jitka eru íslenskt/tékkneskt dúó og hafa getið sér gott orð fyrir skemmtilega tónleika á Austurlandi á undanförnum misserum. Þau byggja brýr á milli menningarheima með sinni tónlist, sem er órafmögnuð og afslöppuð. Á tónleikum verða flutt þekkt lög, endurútsett og ljáð nýju lífi.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað