Fara í efni

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði

Til baka í viðburði
Hvenær
22.-25. júlí
Hvar
Fáskrúðsfjörður
Klukkan

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði

Menningarleg bæjarhátíð með frönsku ívafi sem haldin er helgina fyrir verslunarmannahelgi ár hvert.
 
Á Fáskrúðsfirði hafa Franskir dagar verið haldnir árlega síðan 1996 og eru þeir iðulega haldnir helgina fyrir Verslunarmannahelgi.

Þessa helgi er haldið á lofti minningunni um veru Frakka á Fáskrúðsfirði og tengsl þeirra við staðinn, auk þess sem heimamenn ásamt gestum gera sér glaðan dag.

Á Frönskum Dögum geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað