Fara í efni

Coney Island Babies: Mánaskin og kantsteinar

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 4 ágúst
Hvar
Seyðisfjarðarkirkja
Klukkan
20:30

Coney Island Babies: Mánaskin og kantsteinar

Coney Island Babies: Mánaskin og kantsteinar
4. Ágúst kl. 20:30 í Seyðisfjarðarkirkju
Miðaverð: 3.000 kr. (2000 fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja)

Coney Island Babies var stofnuð 7. febrúar 2004. Undir þokumettuðum himni, í kjallara í Neskaupstað, hóf hljómsveitin æfingar og hefur ekki enn hætt.

Þau staðfestu tilvist sína með útgáfu platnanna Morning to Kill árið 2012 og Curbstone árið 2020.

Coney Island Babies lýsir sér sem „indí-bandi“, innblásið af þungum og þéttum takti hinnar austfirsku öldu.

Hljómsveitina skipa Geir Sigurpáll Hlöðversson, Guðmundur Höskuldsson, Jón Hafliði Sigurjónsson, Jón Knútur Ásmundsson og Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir.

Tónleikarnir hefjast kl 20.30 og er aðgangseyrir er 3000.kr (2000 fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja). Við bendum á spennandi tilboð sem finna má í Austurlands appinu – 20% afsláttur fyrir notendur appsins

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað