Fara í efni

Austur í rassgati - OIC í Egilsbúð

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 24 september
Hvar
Egilsbúð
Klukkan
20:00

Austur í rassgati - OIC í Egilsbúð

Það verður heldur betur fjör þegar við keyrum tónleikana Austur í rassgati aftur af stað. Á tónleikunum koma fram Dúkkulísurnar og Mosi frændi ásamt norðfirsku hljómsveitunum DDT skordýraeitri, Dusilmennum og Tilurð.
 
Miðaverð á þessa tónleikaveislu er einungis 4.000kr

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað