Fara í efni

Sumarnæturopnun allan sólarhringinn í Vök Baths

Til baka í viðburði
Hvenær
25.-26. júní
Hvar
Klukkan
10:00-22:00

Sumarnæturopnun allan sólarhringinn í Vök Baths

Sumarnóttin hefst kl 22:00 með ljúfum tónum frá Øystein Gjerde. Laugarbarinn verður opinn til klukkan 03:00 og verður óáfengi drykkurinn Lárus sundöl, á 2 fyrir 1 tilboði milli klukkan 02:00-03:00.
 
Sumarsólstöður eru þann 21. júní en þá er lengsti dagur ársins hér á norðurhveli jarðar.
 

World Bathing Day er 22. júní. Þann dag er fólki um allan heim boðið að fagna sameiginlegri tengingu mannkyns við vatn í gegnum böð.

Aðfaranótt 24. júní er Jónsmessunótt. Þessi nótt er sögð ein sú magnaðasta í íslenskri þjóðtrú þar sem kýr geta talað, selir breytast í menn og mannfólk veltir sér nakið upp úr næturdögginni.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað