Fara í efni

Aðgangur í Krauma náttúrulaugar með drykk

Tilboð

Aðgangur í Krauma náttúrulaugar með drykk sem eru í boði á baðsvæðinu fyrir 5.000 kr

Krauma náttúrulaugar eru við Deildartunguhver, vatnsmesta hver í Evrópu

Skoða nánar

Gildir til: 30/11

Þetta tilboð færðu hjá:

Krauma

Ferðagjöf

Skammt norðan Deildartunguhvers standa Krauma - náttúrulaugar. Náttúrulaugarnar innihalda hreint og tært vatn, beint úr Deildartunguhver sem kælt er með vatni undan öxlum Oks. Laugarnar eru sex talsins, fimm heitar og ein köld. Engum sótthreinsandi efnum er bætt í vatnið, heldur er hreinleiki þess tryggður með mjög miklu vatnsrennsli í laugarnar.

Búningsklefarnir rúma 200 manns og eru með læstum skápum. Í klefunum eru rúmgóð snyrtiborð með stórum speglum. Veitingastaðurinn rúmar 60 manns í sæti og annað eins á útisvæði. Lögð er áhersla á ferskt hráefni úr héraði.

Opnunartímar:

  • Fimmtudagar og föstudagar: 13:00-21:00
  • Laugardagar og sunnudagar: 11:00-21:00