Fara í efni

Vestmannaeyjar Boat Tours

Njóttu þess að sigla í kringum Heimaey í Vestmannaeyjum og fá náttúruna og söguna okkar beint í æð. Siglingin tekur um 1,5 tíma og á meðan á henni stendur segjum við ykkur frá sögu Vestmannaeyja, um gosið okkar, skemmtisögur úr Eyjum og fleira.

Siglingin hentar öllum aldurshópum og er hægt að sitja bæði inni og úti á meðan á siglingunni stendur.

Hvað er í boði