Travelade ehf.
Travelade er upplýsinga- og bókunarvefur fyrir ferðamenn þar sem hver sem er getur búið til sína persónulegu ferðahandbók á netinu. Á vefnum má finna frábært ferðatengt efni frá ýmsum ferðabloggum og vefjum ásamt bókunarþjónustu fyrir afþreyingu á Íslandi.