Topptjald
Nú er tækifæri að prufa þennan skemmtilega ferðamáta, mættu með bílinn til okkar og við setjum tjald á toppinn þér að kostnaðarlausu.
Tjöldin erum sérsaumið fyrir Íslenskar aðstæður af gerðinni Columbus small, og koma með dýnu og stiga. Málin á tjaldinu eru 210 X 130 cm.
Verðið er litlar 4.000,kr á dag, lámarksleiga eru 3 dagar, og vikan er á 24.000,kr.
Svo framalega að bíllinn sé útbúinn þverbogum, skiptir tegund og stærð engu máli.
Upplýsingar og bókanir á netfangið topptjald@gmail.com eða á skrifstofutíma í síma 4227770