Fara í efni

Tjaldsvæðið Mosfellsbæ

Stað­setn­ing Tjald­svæð­ið við Skála­braut í Mos­fells­bæ er stað­sett í hjarta bæj­ar­ins, norð­an við íþróttamið­stöð­ina á Varmár­svæð­inu, með fal­legu út­sýni yfir neðri hluta Varmár, Leir­vog­inn og Leir­vogs­ána. Að­staða Á tjald­stæð­inu er að­staða fyr­ir tjöld, tjald­vagna, felli­hýsi, hjól­hýsi og hús­bíla. Tjald­stæð­ið er við Varmár­skóla og Varmár­laug og er bað­að­staða í laug­inni. Við tjald­stæð­ið er sal­ern­is­að­staða, vatn og raf­magn. Um­sjón Tjald­svæð­ið er í um­sjá starfs­manna Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar. Ekki er full gæsla á svæð­inu og ekki næt­ur­varsla. Gest­ir geta greitt tjald­svæða­vörð­um þeg­ar þau koma á svæð­ið einu sinni á dag, þess á milli þarf að fara í af­greiðslu sund­laug­ar­inn­ar að Varmá og greiða dval­ar­gjöld þar. Neyð­arsími: 690-9297

Hvað er í boði