Fara í efni

This is Iceland

This is Iceland er fjölskyldufyrirtækið okkar en við höfum sérhæft okkur í hálendisferðum og farangursflutningum (trúss) um hálendið og að sérsníða ferðir að óskum viðskiptavina.

Það er ekkert verkefni of lítið eða of stórt fyrir okkur! Fjölskylduferðir, stelpu- og strákaferðir, jógaferðir, fyrirtækjaferðir, trúss um hálendið eða bara það sem ykkur dettur í hug. 

Nú bjóðum við uppá svo kallaðar self-drive ferðir í Þórsmörk og Landmannalaugar.

Þið finnið heimasíðuna okkkar hér.
Finnið okkur á Facebook hér.
Finnið okkur á Instagram hér.
WhatsApp +354 6993413

Hvað er í boði