Fara í efni

Þemaferðir ehf.

Þemaferðir veita ráðgjöf og skipuleggja ferðir fyrir alla þá sem hyggja á ferðir til kjörsvæða okkar á Íslandi, Ströndum, Vestfjörðum og Vesturlandi, auk þess sem við skipuleggjum ferðir til Skotlands.

Öll okkar þjónusta miðast við að aðstoða ferðamenn við að njóta þess sem þessi svæði hafa upp á bjóða, allt eftir óskum viðskiptavinarins. Við gefum upplýsingar um gistimöguleika, afþreyingu og alla þá möguleika sem svæðin bjóða upp á, hvernig sem viðskiptavinurinn óskar eftir að ferðast, og leitum eftir þeim upplifunum sem hann hefur áhuga á. Þjónustan byggir á víðtækri þekkingu á kjörsvæðunum, þekkingu sem getur jafnt nýst einstaklingum og hópum hvert sem áhugasviðið er.

Hvað er í boði