Fara í efni

Skjálftasetrið

Á Skjálftasetrinu er fyrst og fremst verið að minnast Kópaskersskjálftans sem varð 13. janúar 1976 og mun hafa verið um 6,3 stig á Richter. Hann var stærsti skjálftinn sem kom í skjálftahrinu sem var búin að standa linnulaust síðan 20. desember þegar Kröflueldar hófust.

Opnunartími: Virkir dagar: Laugardagar: Sunnudagar:
1. júní - 31. ágúst: 13:00-17:00 13:00-17:00 13:00-17:00
Opið á öðrum tímum eftir samkomulagi, hafið samband í síma: 845-2454.

Hvað er í boði